Nú þegar kólna fer í veðri er gott að eiga Guðsteinshúfu. Þær fást dökkbláar, steingráar og svartar einlitar úr blöndu ullar og angóru. Svo fást líka steingráir treflar í stíl. Húfurnar kosta kr. 3900 og trefillinn 5900. Íslensk framleiðsla hjá Glófa á Akureyri fyrir Verslun Guðsteins.