Í blöðunum um liðna helgi birtust auglýsingar frá okkur með spánýjum myndum af eldri sem yngri karlmönnum í vönduðum fatnaði frá okkur. Myndirnar vöktu mikla athygli, enda fara fötin sérlega vel á þessum myndarlegu herrum.

Hér að neðan má sjá myndirnar.

Herrann sem situr vinstra megin er klæddur í stakan jakka frá Digel og ullarflauelsbuxur frá Meyer. Yngri mennirnir eru í jakkafötum frá Digel, sem fást aðsniðin. Ljósm. Ásta Kristjánsdóttir.

 

Hér er svo myndin öll. Ljósm. Ásta Kristjánsdóttir.