Við auglýsum um þessar mundir tilboðsdaga þar sem valdar vörur eru með "óheyrilega" miklum afslætti:

Ekki er oft talað um "óheyrilega" mikinn afslátt, en við fengum hugmyndina að því að nota þetta orð er við rákumst á auglýsingu verslunarinnar, frá árinu 1931, þar sem regnfrakkar voru seldir "óheyrilega ódýrt":