Karfa (0)

Langerma pólóbolur

  • Langerma pólóbolur
  • Langerma pólóbolur
  • Langerma pólóbolur
  • Langerma pólóbolur
  • Langerma pólóbolur
7.900 kr

Langerma pólóbolur frá þýska fyrirtækinu Ragman. Beint snið, einn brjóstvasi, kragi og hneppt hálsmál. Bolirnir halda sér vel í þvotti og má þvo í vél við 30 gráður.

Bolirnir eru einlitir og til í fimm litum: millibláu, dökkbláu, vínrauðu, svörtu og gráu.

Efni: 70% bómull, 30% polyester.

Mál til viðmiðunar:
Large: mál yfir bringu 112cm, lengd 73cm
4XL: mál yfir bringu 146cm, lengd 84 cm

Ath. Bolirnir gætu fengist í meira litaúrvali og í fleiri stærðum (M-5XL) í verslun okkar, sími 551 4301.